HAUSTRÁÐSTEFNA 2018
Upplýsingatækniöryggi er ein helsta áskorun í rekstri fyrirtækja og stofnana í dag. Haustráðstefna félagsins mun því fjalla um netöryggi. Við höfum við fengið til liðs við okkur Ray Irvin bandarískan sérfræðing frá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda til að fara yfir þessi mál með okkur.  Ray Irvin mun fjalla um ýmsar hliðar á netöryggismálum og hvernig hægt er að bregðast við þeim ógnunum sem steðja að rekstri fyrirtækja og stofnana.

Takmarkaður sætafjöldi. Afsláttur veittur með skráningu fyrir 20. ágúst.  Skráning er hafin og fer hún fram HÉR

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com