Haustráðstefna 2019 – Opið fyrir skráningar

Haustráðstefna 2019 – Opið fyrir skráningar

Skráning á Haustráðstefnu FIE 2019 er hafin en ráðstefnan mun að þessu sinni fjalla um grunnatriði við innri endurskoðun upplýsingatækni. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Alþjóðasamtök innri endurskoðenda.

Skráning á fie@fie.is

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com