Félag lögiltra endurskoðenda heldur haustráðstefnu sína 4. nóvember á Grand Hóteli. Félögum í FIE er velkomið að sækja ráðstefnuna. Nánari upplýsingar og skráning á ráðstefnuna má nálgast á heimasíðu FLE.
- Morgunverðarfundur FIE – Ernst & Young Noregi – 28. okt. 2011
- AuditChannel.TV – Ný áhugaverð vefsíða frá IIA