Það er okkur ánægjuefni að kynna fyrirhugaða haustráðstefnu FIE sem haldin verður dagana 6. - 7. október 2011 undir yfirskriftinni „ Risk Based Auditing: A Value Added Proposition“. Hér má finna nánari kynningu á ráðstefnunni og fyrirlesaranum. Við hvetjum ykkur einnig til að kynna ykkur heimasíðu fyrirlesarans sem er: www.lhubbard.com Bestu kveðjur, Fræðslunefnd FIE

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com