Haustráðstefna Félags um innri endurskoðun verður haldin dagana 9.-11. október næstkomandi.  Fyrirkomulag ráðstefnunnar verður þannig að kennt er eftir hádegi 9., allan daginn 10. og fyrir hádegi 11. október.

Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Mat á áhættustýringarferlum fyrirtækis þíns (e. Assessing Your Organization’s Risk Management Process ). Námskeiðið er á vegum IIA og fyrirlesari verður Donald Espersen, CIA, CRMA.

Ráðstefnan veitir 16 endurmenntunareiningar (CPE).

Takið dagana frá, nánari upplýsingar berast bráðlega.

kveðja,

fræðslunefnd

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com