Nanna Huld Aradóttir hlaut heiðursfélaganafnbót á afmælisráðstefnu félagsins. Nanna var fyrst félagsmanna að fá fagvottun og var hún lengi virk í stjórn og fræðslunefnd.

Núverandi formaður félagsins, Anna Sif, veitti henni blóm af þessu tilefni á afmælisráðstefnunni.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com