Alþjóðasamtök innri endurskoðenda hafa veitt Hinriki Pálssyni heiðurskírteini William S. Smith fyrir framúrskarandi árangur á faggildingarprófunum. Hinrik lauk faggildingu í innri endurskoðun (CIA) þann 16. apríl 2018 og starfar við innri endurskoðun hjá Íslandsbanka en áður Arion banka.
Stjórnin óskar Hinriki innilega til hamingju með árangurinn!!