Haustráðstefna FIE verður haldin dagana 4. og 5. október n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Stjórnun sviksemis– og misferlisáhættu. (e. Managing the risk of fraud and corruption). Fyrirlesari verður Nigel Iyer (BSc, MA, ACA). Nigel er meðeigandi hjá Septia Group og kennari við University of Leicester School of Management.
Skráning er hafin á fie@fie.is Ráðstefnan veitir 16 endurmenntunareiningar (CPE). Nánari upplýsingar má finna hérna.