Innri endurskoðunardaginn verður haldinn föstudaginn 10. apríl nk., kl. 08:00-12:30, á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskrá er sem hér segir :
08:00‒08:20 Skráning
08:20‒ 08:30 Ráðstefnan sett - Sif Einarsdóttir, ritari stjórnar Félags um innri endurskoðun
08:30‒ 09:00 Svik og spilling í viðskiptalífinu - Jenný Stefanía Jensdóttir, stjórnarmaður í Gagnsæi, baráttu gegn spillingu
09:00‒09:30 Samtímaendurskoðun - Er snúið að sjá núið og brattar hlíðar til framtíðar? - Guðmundur I. Bergþórsson, innri endurskoðandi Orkuveitu Reykjavíkur
09:30‒10:00 Samtímaeftirlit hjá Össuri - Ragnheiður Ásgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Össuri
10:00‒10:20 Kaffi
10:20‒10:50 Hagnýt notkun samtímaeftirlits - Sveinbjörn Egilsson, forstöðumaður Innri endurskoðunar Icelandair Group
10:50‒11:30 Endurskoðun upplýsingakerfa - Ágúst Hrafnkelsson, innri endurskoðandi Íslandsbanka og Ebenezer Þ. Böðvarsson, öryggisstjóri Borgunar
11:30‒12:00 Í mark á móti straumnum: árangur af innleiðingu innri endurskoðunar hjá Promens - Jóhanna María Einarsdóttir, innri endurskoðandi hjá Promens
12:00‒12:30 Umræður og samantekt
12:30 Ráðstefnuslit
Við vonumst eindregið til að þú getir tekið þátt í þessari áhugaverðu ráðstefnu með okkur.
Vinsamlegast skráðu þig með því að svara tölvupósti fyrir kl. 12 fimmtudaginn 9. apríl nk.