Innri endurskoðunardagurinn verður haldinn föstudaginn 20. mars nk., kl. 08:00 - 12:30, á Hótel Nordica.
Dagskráin verður fjölbreytt, m.a. verður fjallað um innri endurskoðun hjá alþjóðlegu framleiðslufyrirtæki og sagðar reynslusögur af samtímaeftirliti.
Endanleg dagskrá verður send út í byrjun næstu viku en við hvetjum félagsmenn hér með til að taka daginn frá.