
Innan Alþjóðasamtaka innri endurskoðenda (IIA) er nú unnið að uppfærslu á hinu svokallaða þriggja þrepa eftirlitslíkani (e. Three lines of defence). Í tengslum við þá uppfærslu óska alþjóðasamtökin eftir því að meðlimir og aðrir hagsmunaaðilar taki þátt í könnun um eftirlitslíkanið. Hægt er að fræðast nánar um líkanið og taka þátt könnuninni með því að smella hér. Könnunin er opin til 19. september n.k.