Fræðslunefnd félags um innri endurskoðun boðar til málstofu í framhaldi af haustráðstefnu FIE um stjórnun sviksemis- og misferlisáhættu.  Ætlunin er m.a. að ræða hverju ráðstefnan skilaði, hver staðan sé í dag og hvort FIE geti á einhvern hátt komið betur að málum.  Málstofan verður haldin í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 7. desember og hefst með morgunverði kl. 8 og stendur til 10. Aðgangseyrir er 2.500 kr. Vinsamlegast tilkynnið mætingu á fie(hjá)fie.is

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com