Í tengslum við haustráðstefnu sína stendur Félag um innri endurskoðun (FIE) fyrir morgunverðarfundi hinn 5. október n.k. frá 8:30 til 10 undir yfirskriftinni "Hjálpræði stjórnenda í svikulum heimi" og fjallar um sviksemi og misferli innan fyrirtækja.  Fyrirlesari verður Nigel Iyer sem hefur í yfir 20 ár unnið að forvörnum og rannsóknum á sviði sviksemi.
Fundurinn er sérstaklega ætlaður stjórnarmönnum, endurskoðunarnefndum og lykilstjórnendum fyrirtækja. Nánari upplýsingar um fundinn má finna í þessu skjali.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com