Næsti morgunverðarfundur FIE verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8:00 - 10:00 í húsnæði KPMG, Borgartúni 27, 105 Reykjavík.
Sigríður Guðmundsdóttir (CIA) stjórnarmeðlimur FIE, leiðir kynningu og umræður um nýju staðlana sem IIA gaf út í janúar 2024.
Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar.
Þátttökugjald er kr. 0 (núll) fyrir félagsmenn FIE og FLE en kr. 2.000 fyrir aðra.
Mæting á fundinn gefur 2 endurmenntunareiningar.
Skráning fer fram hér.