Fræðslufundur FIE verður haldinn föstudaginn 28. október kl. 08:30 - 10:00 á Grand Hóteli. Boðið verður upp á morgunverð. Verð 2.500 kr. Fyrirlesarar:

Kjetil Kristensen, forstöðumaður ráðgjafasviðs (Advisory RISK) Ernst & Young í Noregi Unlocking the Value of Internal Audit

Sigurjón Geirsson, Senior Manager (Advisory RISK) hjá Ernst & Young í Noregi Nýtt regluverk fyrir banka og tryggingafélög (Basel III, Solvency II). Aukin áhersla á áhættustýringu og virkni stjórnskipulags. 

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com