Ingi Magnússon, formaður siðanefndar FIE og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs fer yfir siðareglur og málsmeðferðarreglur félagsins. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands ætlar að fjalla um viðskiptasiðferði. Morgunverðarfundurinn fer fram á Hótel Natura 15. nóvember 2018. Við minnum á að faggiltir félagsmenn eiga að skila 2 einingum í siðfræði á hverju ári. Skráning fer fram í gegnum fie@fie.is. Allir velkomnir!
- Nýir faggildir innri endurskoðendur
- Morgunverðarfundur 17. janúar 2019 – Alþjóðleg könnun og leiðbeiningar fyrir fjármálafyrirtæki