Námsgögn til undirbúnings

Vottunarpróf frá IIA eru sjálfskennslunámskeið sem þurfa ekki sérstaka námsskrá. Nemendur geta valið sína eigin leiðir til að undirbúa sig fyrir próf. Hér að neðan er að finna allar síður fyrir námsgögn frá IIA fyrir hvert próf fyrir sig. 

Það má einnig benda á sérstakt kerfi frá IIA þar sem hægt er að nálgast öll þessi gögn á einum stað; The IIA's CIA Learning System 

Félagsmönnum FIE býst afsláttur af námsefni CIA ef það er keypt með milligöngu FIE. Fyrirspurnir um námsefni skal senda á fie@fie.is

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com