Félag um innri endurskoðun (FIE) stendur að alþjóðlegri ráðstefnu dagana 8-10. maí 2019 í samstarfi við aðildarfélögin á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráning er að finna á heimasíðu ráðstefnunnar: www.nordiclight2019.is
Afsláttur er veittur af skráningargjaldinu til 21. febrúar nk.
Allir velkomnir!