Norrænar ráðstefnur og námskeið i Noregi
Systurfélag okkar í Noregi (Norges Interne Revisorers Forening)hefur boðið okkar og öðrum Norðurlandaþjóðum auk Baltnesku löndunum á ráðstefnur og námskeið sem haldin verða á ensku núna á árinu í Osló. Hægt er að sjá upplýsingar um þessa möguleika hérna.