Á síðasta aðalfundi var kosin stjórn og hefur hún skipt með sér hlutverkum fyrir komandi starfsár. Skipa þurfti nýjan formann stjórnar þar sem Anna Sif lauk sínum stjórnarstörfum og tók Björg Ýr Jóhannsdóttir við keflinu. Gunnar Ragnarsson hefur tekið við hlutverki samskiptafulltrúa og eru önnur hlutverk stjórnarmanna óbreytt. Sjá einnig hér.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com