Aðalfundur Félags um innri endurskoðun var haldin þann 21 maí 2014. Sem hluti af dagskrá aðalfundar þá voru kosnir nýjir félagmenn í stjórn en að þessu sinni hættu þrír stjórnarmenn eftir tveggja ára setu í stjórn. Þau þrjú sem komu ný inn í stjórn eru : Kristín Kalmansdóttir , Sif Einarsdóttir og Guðjón Viðar Valdimarsson. Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar sem haldin var þann 27 maí 2014 skipti stjórn með sér verkum.

Formaður stjórnar er Ágúst Hrafnkelsson

Ritari er Sif Einarsdóttir

Gjaldkeri Hrefna Gunnarsdóttir

og meðstjórnendur Kristín Kalmansdóttir og Guðjón Viðar Valdimarsson

Jafnframt voru formenn nefnda kosnir og þau eru :

Viðar Kárason, formaður fræðslunefndar

Ástráður Karl Guðmundsson, formaður alþjóðanefndar

Ingi K. Magnússon, formaður siðanefndar

Auðbjörg Friðgeirsdóttir, formaður útbreiðslunefndar

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com