Nýir faggildir innri endurskoðendur

Tveir meðlimir FIE luku CIA prófi hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda núna í september og október sl.  Stjórn FIE óskar Jóhönnu og Guðjóni innilega til hamingju með faggildinguna!

 

Guðjón Magnússon lauk CIA prófi í september sl . Guðjón útskrifaðist með M.Acc gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands árið 2017. Guðjón starfar sem sérfræðingur á endurskoðunarsviði Ríkisendurskoðunar.

 

 

 

 

 

Jóhanna Karlotta Svavarsdóttir, starfsmaður í Innri endurskoðun hjá Íslandsbanka, hlaut faggildingu í innri endurskoðun (CIA) hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda þann 5. október sl.

 

 

 

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com