Tveir meðlimir FIE luku CIA prófi hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda núna í september og október sl.

 

Guðjón Magnússon lauk CIA prófi í september sl . Guðjón útskrifaðist með M.Acc gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands árið 2017. Guðjón starfar sem sérfræðingur á endurskoðunarsviði Ríkisendurskoðunar.

 

 

Jóhanna Karlotta Svavarsdóttir, starfsmaður í Innri endurskoðun hjá Íslandsbanka, hlaut faggildingu í innri endurskoðun (CIA) hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda þann 5. október sl.

 

 

Stjórn FIE óskar Jóhönnu og Guðjóni innilega til hamingju með faggildinguna!

Nýjir faggildir innri endurskoðendur
WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com