Þórir Jakob Olgeirsson Ralston, starfsmaður Arion banka, hlaut CIA vottun hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda núna í febrúar 2023.

Þórir er með M.Acc. gráðu frá HR, B.Sc. í Tölvunarfræði frá HR og B.Sc. í Viðskiptafræði frá HÍ.
Þórir starfar núna við innri endurskoðun Arion banka. Áður vann hann hjá PwC við tölvuendurskoðun, sérstakar úttektir, ráðgjöf og innri endurskoðun.

Stjórn FIE óskar honum innilega til hamingju!

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com