Jakob Hafþór Björnsson, hlaut CIA fagvottun hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda núna í febrúar 2024.

Jakob starfar fyrir ODT (hét áður BDO á Íslandi), ásamt því að vera sjálfstætt starfandi, m.a. við ráðgjöf, almennan fyrirtækjarekstur, innri endurskoðun, tölvuendurskoðun, uppgjör og ársreikningagerð, núvirðisgreining o.fl.  Þar áður var hann hjá Jarðborunum og dótturfélögum í Asíu og Nýja Sjálandi þar sem hann sá um rekstur verkefna, samningsmál, gæða- og öryggisúttektir og tilboðsútreikninga, svo eitthvað sé nefnt.

Jakob lauk M.Sc. gráðu í hagfræði frá HÍ árið 2010, með áherslu á fjármál fyrirtækja og kostnaðar- og ábatagreiningu.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com