
Á félagsfundi þann 15. mars sl. fór fram kosning eins stjórnarmanns til eins árs. Anna Sif Jónsdóttir, innri endurskoðandi Kviku, var kosin í stjórn FIE.
Við óskum henni til hamingju með kjörið!
Á félagsfundi þann 15. mars sl. fór fram kosning eins stjórnarmanns til eins árs. Anna Sif Jónsdóttir, innri endurskoðandi Kviku, var kosin í stjórn FIE.
Við óskum henni til hamingju með kjörið!