IIA hefur gefið út nýtt leiðsagnarrit (Practice guide) varðandi ráðningar, endurmenntun og viðhald þekkingar fyrir innri endurskoðun. "Talent Management: Recruiting, Developing, Motivating, and Retaining Great Team Members" lýsir bestu vinnuvenjum við ráðningar, menntun og samhæfingu starfskrafta innan innri endurskoðunar.
- Lög um opinber fjármál og innri endurskoðun
- Bók Janúar 2016 hjá bóksölu IIA