Ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar

Næsti morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel 31. október 2019 kl. 08:00-10:00.  Bjarni Herrera, framkvæmdastjóri og einn eigandi CIRCULAR Solution og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða hjá Landsbankanum og fyrsti stjórnarmaður samtaka um ábyrgar fjárfestingar IcelandSIF munu fjalla um ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar. 

Verð 5.500 kr. fyrir félagsmenn og kr. 6.500 fyrir utanfélagsmenn.  Innifalinn er morgunverður og kaffi.  Ein endurmenntunareining í siðferðisflokki og ein í endurskoðunarflokki. 

Skráning í gegnum fie@fie.is.  Allir velkomnir!

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com