Aðalfundur Félags um innri endurskoðun

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun

Félag um innri endurskoðun boðar til aðalfundar fimmtudaginn 24. maí 2018, kl. 10-11. Fundurinn verður haldinn í Grand Hótel (Gullteigur B). Fyrir fundinn mun fræðslunefnd FIE halda síðasta morgunverðarfund vetrarins. Nánari upplýsingar um hann berast síðar. Stjórnin minnir á að allir

Morgunverðarfundur 24. maí

Síðasti fræðslufundur fyrir sumarið verður ekki af verri endanum. Ágúst Hrafnkelsson kemur ferskur úr hitanum í Dubai með það nýjasta nýtt sem kynnt var á IIA ráðstefnunni núna í byrjun maí. Theodór Carl Steinþórsson, Teddi, sem stýrir deild vöruþróunar og

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com