Aðalfundur Félags um innri endurskoðun

Félag um innri endurskoðun boðar til aðalfundar fimmtudaginn 24. maí 2018, kl. 10-11. Fundurinn verður haldinn í Grand Hótel (Gullteigur B). Fyrir fundinn mun fræðslunefnd FIE halda síðasta morgunverðarfund vetrarins. Nánari… Read more »

Morgunverðarfundur 24. maí

Síðasti fræðslufundur fyrir sumarið verður ekki af verri endanum. Ágúst Hrafnkelsson kemur ferskur úr hitanum í Dubai með það nýjasta nýtt sem kynnt var á IIA ráðstefnunni núna í byrjun… Read more »

Faggilding er mikilvæg

Félag um innri endurskoðun er aðili að alþjóðasamtökum innri endurskoðenda (IIA). Þessi alþjóðasamtök standa fyrir alþjóðlegum prófum sem eru metin sem faggilding innri endurskoðenda hér á landi. Prófgráða þessi heitir… Read more »

Global Council 2018

Meira en 150 þáttakendur frá 80 aðildarfélögum ásamt framkvæmdastjórn IIA og stjórnendum aðildarfélaga og starfsmönnum IIA Global komu saman í Panama borg, Panama, fyrir 2018 Global Council. Fulltrúar tóku þátt… Read more »

Rafmyntir og samtímaendurskoðun

Næsti morgunverðarfundur er á Valentínusardaginn og umræðuefnið ekki af verri endanum. Við fáum Gísla Kr. framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Advania Data Center til að fara yfir Bitcoin, blockhain og þá… Read more »

Kynningarfundur um vottanir 7. febrúar

Fræðslunefndin mun fá góða aðila til að vera með kynningar á þeim vottunum sem eru í boði hjá IIA og ISACA sem tengjast innri endurskoðun og tölvuendurskoðun. Kynningin verður haldin… Read more »