Fræðsluáætlun FIE 2020-2021

Fræðsluáætlun FIE 2020-2021

Kæru félagsmenn, Nú er átjánda starfsár félagsins að hefjast og hefur fræðslunefnd félagsins sett saman fræðsluáætlun fyrir veturinn með fjölbreyttu fræðsluefni fyrir félagsmenn. Uppsetning áætlunarinnar tók mið af fræðslukönnun sem gerð var meðal félagsmanna síðastliðið sumar. Fræðsluáætlunin er með fremur óhefðbundnu sniði þetta starfsár og höfum við breytt um áherslur þannig að í stað hefðbundinna morgunverðarfunda höfum við sett á

Fræðslukönnun 2020

Fræðslukönnun 2020

Fræðslukönnun 2020 Fræðslukönnunin lauk í síðustu viku og tóku 54% félagsmanna þátt í henni. Helstu niðurstöður eru að félagsmenn gefa starfsemi félagsins tæplega 78 stig af 100 stigum sem er sambærilegt og í fyrra. Rúmlega 80% félagsmanna segjast vera frekar eða mjög líklegir til að mæta á Innri endurskoðunardaginn þann 9.september nk.  Einnig er mikill áhugi á Haustráðstefnu félagsins og

Aðalfundur FIE 2020

Aðalfundur FIE 2020

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun fór fram miðvikudaginn 27. maí 2020 í fjarfundabúnaði. Fundinum var stýrt úr húsnæði Kviku banka, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Hlekkurinn inn á fjarfundinn var sendur á skráð netföng félagsmanna í félagaskrá. Góð mæting var á fundinn. Stjórn 2020-2021 Ingunn Ólafsdóttir, formaður. Anna Sif Jónsdóttir, meðstjórnandi. Björn Snær Atlason, ritari. Jón Sigurðsson, gjaldkeri. Sigrún Lilja Sigmarsdóttir,

Fræðslufundur FIE fimmtudaginn 20.02.2020

Fræðslufundur FIE fimmtudaginn 20.02.2020

Ferlagreiningar í innri endurskoðun – innri endurskoðun netvarna. Á síðastliðnum árum eru algóritmar og gervigreind í auknum mæli nýtt til að sjálfvirknivæða ferlagreiningar. Varnir gegn netglæpum eru ofarlega á baugi hjá fyrirtækjum í dag. Erindi dagsins eru tvö, annað er um Verkfæri til ferlagreininga í innri endurskoðun og hitt um Netvarnir fyrirtækja og nálgun innri endurskoðunar til að hafa eftirlit

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com