Afsláttur af umsóknargjaldi CRMA í júlí

Afsláttur af umsóknargjaldi CRMA í júlí

Í júlí veitir IIA afslátt af umsóknargjaldi að CRMA fagvottun og geta félagsmenn sparað sér allt að 230 dollara með því að nýta sér þetta tilboð. CRMA vottun er viðurkenning á að viðkomandi hafi hæfni til að framkvæma staðfestingarverkefni með sérstakri áherslu á að gerð sé grein fyrir hvernig áhættu er stýrt í skoðunarefninu. Nánar má lesa um fagvottunina hér.

Aðalfundur FIE

Aðalfundur FIE

Aðalfundur FIE verður haldinn 28. maí 2019 kl. 11-12 í Veröld hús Vigdísar. Að fundi loknum verður boðið upp á léttan hádegismat og umræður um áherslur á komandi starfsári.Vinsamlegast tilkynnið um mætingu (fie@fie.is) vegna áætlunar á veitingum fyrir hádegi mánudaginn 27. maí. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3.

Nordic Light 2019

Nordic Light 2019

Á myndinni eru: Paul Sobel formaður COSO, Naohiro Mouri formaður Global IIA, Ingunn Ólafsdóttir formaður IIA Iceland, Anna Margrét Jóhannesdóttir og Ágúst Hrafnkelsson ráðstefnunefnd. Nordic Light fór fram dagana 8-10. maí á Hótel Hilton en hún er haldin annað hvert ár í samstarfi við hin IIA félögin á Norðurlöndunum. Ráðstefnan fór fram í fyrsta skipti í Svíþjóð árið 2015 og

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com