QIAL – ný vottun frá IIA
QIAL Logo 4c jpg
QIAL Logo 4c jpg

QAIL er ný vottun frá IIA. Þessi vottun er sérstaklega hugsuð fyrir stjórnendur innri endurskoðunardeilda hjá fyrirtækjum og stofnunum. Þróun og vöxtun innri endurskoðunar í nútímaumhverfi gerir kröfu um nýja tegund leiðtoga.  Leiðtoga sem stjórnar afkastamiklu teymi sem skila af sér virðisaukandi og áhættustýrðri vinnu sem stendur undir væntingum og þörfum innri og ytri hagsmunaðila.  IIA hefur þróað vottun fyrir stjórnendur innri endurskoðenda sem eru tilbúnir í að fara þessa vegferð til betri þjónustu.

QIAL mun hjálpa þinni framþróun sem stjórnandi í innri endurskoðun og útvega þér sjálfsöryggi og trúverðugleika í eftirfarandi þáttum:

  • Stjórnun innri endurskoðunar
  • Stjórnvísi innan skipulagsheildar
  • Stjórnun sem byggir á viðurkenndum siðareglum
  • Stjórnun sem byggir á nýjungum og breytingastjórnun

Tengist inn á CCMS til að hefja umsóknarferli eða hafið samband við QIAL@theiia.org til að fá leiðbeiningar.

Nánari upplýsingar um QIAL vottun er að finna á heimasíðu IIA

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com