Hin árlega ráðstefna Evrópusamtaka landsfélaga hjá IIA verður haldin í Ungverjalandi á vegum IIA Hungary. Þeir sem hafa áhuga á að sækja þessa ráðstefnu ættu að skrá sig sem fyrst enda einungis tveir mánuðir til stefnu.

Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér : http://eciiaevent2014.iia.hu/

Einnig er rétt að benda á námskeið og réttindapróf sem er haldið eftir ráðstefnuna en það gefur réttindi sem : „Certified Quality Assessor / Validator“ . Þetta námskeið er haldið á vegum IIA í Ungverjalandi. Ítarlegri upplýsingar er að finna með því að senda tölvupóst á  : conference2014@iia.hu

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com