Sækja um aðild að FIE

Félagar geta orðið allir þeir sem hafa innri endurskoðun að aðalstarfi í fyrirtæki eða opinberri stofnun, þeir sem lokið hafa alþjóðlegu prófi í innri endurskoðun („Certified Internal Auditor“) og/eða öðrum prófgráðum á vegum alþjóðasamtaka innri endurskoðenda og þeir sem áhuga hafa á innri endurskoðun, áhættustýringu, eftirliti og stjórnarháttum.

Stjórn félagsins samþykkir inntöku nýrra félaga en hægt er að sækja um aðild hér.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com