Samanburðarrannsókn á innri endurskoðun á Norðurlöndunum

Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála við Háskóla Íslands birti í tímariti sínu samanburðarrannsókn á innri endurskoðun á Norðurlöndunum. Höfundar greinarinnar eru nokkrir innri endurskoðendur, m.a. félagsmaður okkar, Anna Margrét Jóhannesdóttir, CIA, CRMA og MPA hjá Reykjavíkurborg.

Hægt er að nálgast greinina hér.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com