Netnámskeið á Zoom 12. desember nk.

Minnt er á námskeið á vegum EHÍ í samstarfi við FIE um siðareglur og endurskoðendur. Námskeiðið gefur 2 endurmenntunareiningar á sviði siðareglna (e. ethics).

Kennarar:

Sigurjón G. Geirsson, endurskoðandi og innri endurskoðandi HÍ og

Vilhjálmur Árnason, prófessor emeritus í heimspeki.

Félagsmenn FIE fá 20% afslátt með því að gefa upp kóða sem sendur var út með síðasta netpósti.

Skráning fer fram hjá EHÍ: https://endurmenntun.is/namskeid/143H23

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com