Haustráðstefna Félags um innri endurskoðun verður haldin dagana 9.-11. október næstkomandi á Icelandair hótel Reykjavík Natura.  Fyrirkomulag ráðstefnunnar verður þannig að kennt er frá 12:00-16:00  9. október, 08:30-16:30 10. október og 08:30-12:00 11. október. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Mat á áhættustýringarferlum fyrirtækis þíns (e. Assessing Your Organization’s Risk Management Process ). Námskeiðið er á vegum IIA og fyrirlesari verður Donald Espersen, CIA, CRMA.

Skráning er hafin á fie@fie.is. Vinsamlegast sendið upplýsingar um þátttakanda, kennitölu, símanúmer og netfang. Einnig netfang og upplýsingar um greiðanda ef greiðandi er annar en þátttakandi. Greiðanda verður sendur greiðsluseðill.

Skráningu lýkur 1. október 2013.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com