Háskólinn í Reykjavík og Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafa skrifað undir samstarfssamning um starfsnám grunnnema og meistaranema á sviði innri endurskoðunar. Nánari upplýsingar fást með því að smella hér.
- Fréttabréf FIE Janúar 2016 er komið út
- Morgunverðarfundur FIE – Fraud Risk Management – 10. feb. nk.