Starfsnám grunnnema og meistaranema á sviði innri endurskoðunar hjá HR
Háskólinn í Reykjavík og Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafa skrifað undir samstarfssamning um starfsnám grunnnema og meistaranema á sviði innri endurskoðunar. Nánari upplýsingar fást með því að smella hér.