Stjórn FIE samþykkti nýjar starfsreglur stjórnar þann 27. janúar 2021. Endurskoðun á eldri starfsreglunum fólst m.a. í því að bera þær saman við kröfur um stjórnarhætti sem Alþjóðasamtök innri endurskoðanda setja aðildarfélögunum. Hægt er að nálgast starfsreglurnar á heimasíðu félagsins undir ,,Um félagið/skipulag félagsins".
- Fyrsti fræðslufundur 2021 verður haldinn mánudaginn 15. febrúar kl. 08:30-10:00
- Fræðslufundur FIE 18. mars 2021