Stefna FIE 2020-2022

Stjórn FIE samþykkti á fundi sínum þann 22. janúar stefnu fyrir næstu þrjú árin. Í stefnunni eru fjögur markmið og skilgreindar aðgerðir til að ná þeim. Stefnan er að finna í skjalinu hér að neðan.

Markmiðin eru:

A. Vera leiðandi við að byggja upp fagþekkingu á sviði innri endurskoðunar
B. Auka sýnileika og umræðu um ávinning innri endurskoðunar meðal hagsmunaaðila á Íslandi
C. Byggja upp gott innra starf á vegum félagsins, efla samskipti félagsmanna og fjölga félagsmönnum
D. Styrkja tengsl við fagfélög innri endurskoðenda á alþjóðavísu, einkum IIA, ECIIA og systurfélög FIE á Norðurlöndum

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com