Seinna námskeiðið sem James Paterson IIA Bretlandi verður með er um Root Cause analysis og er það einnig samvinnuverkefni með IIA Noregi. Námskeiðið verður haldið dagana 24.11 (12.00-15.30)-(13.00-16.30 CET) og 25.11 (08.00-11.15)-(09.00-12.15 CET).
Félagsmenn FIE á Íslandi greiða sama verð og félagsmenn IIA Noregi og gefur það 7 CPE einingar.
Skráning fer í gegnum heimasíðu þeirra en upplýsingar er að finna hér fyrir neðan: