Streymi: Root Cause Analysis

Seinna námskeiðið sem James Paterson IIA Bretlandi verður með er um Root Cause analysis og er það einnig samvinnuverkefni með IIA Noregi. Námskeiðið verður haldið dagana 24.11 (12.00-15.30)-(13.00-16.30 CET) og 25.11 (08.00-11.15)-(09.00-12.15 CET).

Félagsmenn FIE á Íslandi greiða sama verð og félagsmenn IIA Noregi og gefur það 7 CPE einingar.

Skráning fer í gegnum heimasíðu þeirra en upplýsingar er að finna hér fyrir neðan:

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com