Félagsmaður nær CIA faggildingu

Kristín Aðalheiður Birgisdóttir, starfsmaður KPMG,  hlaut CIA vottun hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda fyrr á þessu ár þessu ári. Stjórn FIE óskar henni innilega til hamingju! 

Kristín er með MBA og MSc gráðu frá UIBS, Barcelona. Hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur (Cand.Oecon.) frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Kristín starfar hjá KPMG á Íslandi á sviði innri endurskoðunar, áhættustýringar og stjórnarhátta. Hún starfaði áður m.a. hjá Fjármálaeftirlitinu og Frjálsa fjárfestingabankanum.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com