Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála við Háskóla Íslands birti í tímariti sínu samanburðarrannsókn á innri endurskoðun á Norðurlöndunum. Höfundar greinarinnar eru nokkrir innri endurskoðendur, m.a. félagsmaður okkar, Anna Margrét Jóhannesdóttir, CIA, CRMA og MPA hjá Reykjavíkurborg.
Hægt er að nálgast greinina hér.