Til félagsmanna í Félagi um innri endurskoðun

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun verður haldinn föstudaginn 29. maí 2015 og hefst stundvíslega klukkan 08:30. Fundarstaður er Grand Hótel Reykjavík (Háteigur á 4. hæð).

Dagskrá verður í samræmi við 5. gr. samþykkta félagsins:

1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári.

2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.

3. Breytingar á samþykktum.

4. Kosning stjórnarmanna.

5. Kosning formanna nefnda skv. 7. gr.

6. Kosning skoðunarmanns annað hvert ár.

7. Ákvörðun félagsgjalds.

8. Önnur mál.

Stjórn FIE

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com