Félagsmenn hafa fengið sendan tölvupóst frá IIA en tímarit IIA - "The Internal Auditor" er komið út fyrir ágúst 2017. Í því er að finna fjölmargar áhugaverðar greinar sem tengjast tæknimálum fyrir Innri endurskoðun. Fyrir þá sem hafa ekki fengið tölvupóst þá er hægt að nálgast eintak hér