Félag um innri endurskoðun var stofnað 12. febrúar 2003. Félaginu er ætlað að vera samstarfsvettvangur þeirra sem starfa við innri endurskoðun í fyrirtækjum og stofnunum. Markmið félagsins er að efla innbyrðis tengsl og kynningu þeirra sem starfa við fagið, vera vettvangur til að styrkja fagleg vinnubrögð, styrkja þróun innri endurskoðunar og faglega umræðu, jafnframt því að vera leiðandi rödd stéttarinnar út á við.

Félagar geta allir orðið sem hafa innri endurskoðun að aðalstarfi í fyrirtækjum eða opinberri stofnun, áhugamenn um innri endurskoðun, s.s. löggiltir endurskoðendur, kennara í faginu og nemendur í faginu á háskólastigi.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com