Vefnámskeið – Siðareglur innri og ytri endurskoðanda
OnlineEndurmenntun Háskóla Íslands heldur vefnámskeið þann 11. desember 2024 um siðareglur fyrir innri og ytri endurskoðendur Námskeiðið er haldið í samstarfi við Félag um innri endurskoðun. Fyrirlesarar: Sigurjón G. Geirsson, innri endurskoðandi HÍ og Ásgeir B. Torfason, doktor í fjármálum og kennari í viðskiptasiðfræði. ATH. félagsmenn FIE fá 20% afslátt af öllum námskeiðum á dagskrá veturinn 2024 - 2025 hjá
AI fyrir IA – Kynning á gervigreind fyrir innri endurskoðendur
OnlineVefnámskeið um gervigreind á vegum IIA Noregi. Skráning fer fram á vefsíðu FIE dagana 13. - 27. nóvember 2024. Eftir þann tíma má senda fyrirspurnir um skráningu á fie@fie.is. Möguleiki er að koma að skráningu fram til 20. desember 2024, svo framarlega að ekki sé fullt á námskeiðið. Nánar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.