3 events found.
GRC ráðstefna í Stokkhólmi
Stokkhólmur, Svíþjóð Sveavägen 10a, Stockholm, SwedenDagana 9. og 10. apríl 2025 fer fram ráðstefna um stjórnarhætti, áhættustýringu og regluvörslu á vegum IIA Svíþjóð, SWERMA og Compliance Forum. Fjölbreyttir og spennandi fyrirlestrar og vinnustofur. Upplýsingar og skráning hjá IIA Svíþjóð.
Vinnustofa á netinu: Áhættugreining
OnlineVinnustofa á netinu: Risk and Control Self-Assessments (RCSAs) IIA Noregi heldur vinnustofuna Áhættugreining þann 29. apríl 2025. Fyrirlesari: Elena Pykhova Skráning fer fram dagana 10. - 17. mars 2025.
Vefnámskeið – Inngangur að endurskoðun upplýsingakerfa
OnlineVefnámskeið: Introduction to Information Systems Auditing IIA Svíþjóð heldur vefnámskeiðið Inngangur að endurskoðun upplýsingakerfa 14. - 15. maí 2025. Fyrirlesari: Stan Dormer Skráning fer fram dagana 4. - 17. apríl 2025.