Archives: Events
Latest Past Events
Aðalfundur 24. maí 2022
Héðinn veitingastaður Seljavegur 2, ReykjavíkKæri félagsmaður. Félag um innri endurskoðun boðar til aðalfundar þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 16-17. Fundurinn fer fram að þessu sinni á veitingastaðnum Héðni, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Breytingar á samþykktum. 4. Kosning stjórnarmanna. 5. Kosning skoðunarmanns annað hvert ár. 6. Ákvörðun
Morgunverðarfundur – Kvik vinnubrögð
Landsbanki Íslands Austurstræti 11, ReykjavíkFIE og Landsbankinn bjóða til morgunverðarfundar í húsakynnum Landsbankans við Austurstræti 11 fimmtudaginn 28. apríl nk. og hefst fundurinn kl: 08:15-10:00. Gengið er inn í húsið á móti ÁTVR. Starfmenn Innri endurskoðunar Landsbankans munu fjalla um kvik vinnubrögð í innri endurskoðun og reynslu þeirra af því að innleiða slíka aðferðafræði í verklag deildarinnar. Björn Snær Atlason er með MSc gráðu
Power BI námskeið fyrir innri endurskoðendur
Félag um innri endurskoðun býður uppá námskeið í Power BI fyrir innri endurskoðendur. Fyrirlesari verður Ian Wainwright ráðgjafi hjá DataConsulting í Bretlandi. Ian er sérhæfður í gagnagreiningum og gerð viðskiptalíkana. Ian er með 35 ára reynslu í að samþætta greiningar og möguleika líkana, aðallega með notkun tóla eins og Microsoft SQL og Power BI. Námskeiðið verður frá kl. 8:30 til 12:30 þann