Archives: Events
Aðalfundur
Latest Past Events
Morgunverðarfundur FIE 26. september 2023
Kvika banki hf. Katrínartún 2, ReykjavíkNæsti morgunverðarfundur FIE verður haldinn þriðjudaginn 26. september kl. 8:15 - 10:00 í húsnæði Kviku banka hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Á fundinum verða haldin tvö erindi. Gréta Gunnarsdóttir, sérfræðingur í innri endurskoðun hjá Kviku, fjallar um netöryggismál og hvaða spurningum innri endurskoðendur þurfa að fá svarað við úttekt á málefninu. Björg Ýr Jóhannsdóttir, sérfræðingur í innri endurskoðun hjá Íslandsbanka,
Róttæk skýrsluskrif
ZoomRóttæk skýrsluskrif Skráning hér: https://fie.is/skraning/ Það er innri endurskoðendum mikilvægt að vera færir pennar til að geta átt skýr samskipti innan sem utan starfseiningar sinnar. Félag um innri endurskoðun kynnir því í samstarfi við IIA Svíþjóð þetta nýja námskeið með Söru I James sem fer fram fyrir hádegi dagana 12. - 13. september (kl. 7:00 - 11:00). Námskeiðið fer fram á ensku. Þetta
Aðalfundur FIE 2023
Hótel Kríunes Kriunes, KópavogurBoðað er til aðalfundar miðvikudaginn 31. maí 2023 kl. 16:30-17:30. Fundurinn fer fram að þessu sinni að Hótel Kríunesi, Vatnsenda í Kópavogi Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Breytingar á samþykktum. (Lögð fram tillaga um að einfalda stjórnarkjör í félaginu sjá hér. ) 4. Kosning stjórnarmanna. 5. Kosning