Archives: Events
Latest Past Events
Aðalfundur FIE 2023
Hótel Kríunes Kriunes, KópavogurBoðað er til aðalfundar miðvikudaginn 31. maí 2023 kl. 16:30-17:30. Fundurinn fer fram að þessu sinni að Hótel Kríunesi, Vatnsenda í Kópavogi Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Breytingar á samþykktum. (Lögð fram tillaga um að einfalda stjórnarkjör í félaginu sjá hér. ) 4. Kosning stjórnarmanna. 5. Kosning
Afmælisráðstefna FIE
HarpanÍ tilefni af 20 ára afmælis FIE verður innri endurskoðunardagurinn haldinn hátíðlegur í Hörpunni með flottri dagskrá og góðum veitingum. Dagskrá fundarins hefst með skráningu frá kl 12.40 en formleg dagskrá hefst kl 13.00. Fundarstjóri verður Jón Hreiðar Sigurðsson, stjórnarmaður í FIE. Erindin sem haldin verða koma úr ýmsum áttum, sögu FIE, framtíðarsýn, ESG og "innri" endurskoðun. Farið verður yfir
Faghópur í Upplýsingatækni
Íslandsbanki Hlíðasmári 3, KópavogurNokkrir félagar FIE hafa tekið höndum saman og endurvakið faghóp í upplýsingatækni innan FIE. Það eru þó nokkuð margir félagar sem eru einnig meðlimir í ISACA samtökunum og aðrir sem vilja fá dýpri þekkingu á ákveðnum atriðum sem tengjast endurskoðun upplýsingakerfa og um upplýsingaöryggi og því teljum við vera þörf fyrir sérstakan faghóp UT. Þá er það þekkt í öðrum