Archives: Events

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Latest Past Events

Aðalfundur 24. maí 2022

Héðinn veitingastaður Seljavegur 2, Reykjavík

Kæri félagsmaður. Félag um innri endurskoðun boðar til aðalfundar þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 16-17. Fundurinn fer fram að þessu sinni á veitingastaðnum Héðni, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Breytingar á samþykktum. 4. Kosning stjórnarmanna. 5. Kosning skoðunarmanns annað hvert ár. 6. Ákvörðun

Morgunverðarfundur – Kvik vinnubrögð

Landsbanki Íslands Austurstræti 11, Reykjavík

FIE og Landsbankinn bjóða til morgunverðarfundar í húsakynnum Landsbankans við Austurstræti 11 fimmtudaginn 28. apríl nk. og hefst fundurinn kl: 08:15-10:00. Gengið er inn í húsið á móti ÁTVR. Starfmenn Innri endurskoðunar Landsbankans munu fjalla um kvik vinnubrögð í innri endurskoðun og reynslu þeirra af því að innleiða slíka aðferðafræði í verklag deildarinnar. Björn Snær Atlason er með MSc gráðu

Power BI námskeið fyrir innri endurskoðendur

Félag um innri endurskoðun býður uppá námskeið í Power BI fyrir innri endurskoðendur.  Fyrirlesari verður Ian Wainwright ráðgjafi hjá DataConsulting í Bretlandi. Ian er sérhæfður í gagnagreiningum og gerð viðskiptalíkana. Ian er með 35 ára reynslu í að samþætta greiningar og möguleika líkana, aðallega með notkun tóla eins og Microsoft SQL og Power BI. Námskeiðið verður frá kl. 8:30 til 12:30 þann

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com