- This event has passed.
Fundur hjá opinbera hópi FIE
15. febrúar, 2017-08:30 - 10:00
Fundur hjá opinbera hópi FIE verður haldinn í borgarráðsherbergi Ráðhúss Reykjavíkur miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 8:30-10:00.
Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, tekur á móti hópnum og fjallar um innri endurskoðun Reykjavíkurborgar, starfsumhverfi og viðfangsefni sem deildin stendur frammi fyrir.
Hvetjum alla þá sem starfa fyrir það opinbera og aðra sem áhuga hafa til að mæta.
Vinsamlegast takið frá tíma í dagbókunum ykkar og skráið þátttöku fyrir kl. 13.00 mánudaginn 13. febrúar nk. með því að senda póst á fie@fie.is.
Bestu kveðjur,
Opinberi hópur FIE