Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Haustráðstefnan 2017 – Áhrifarík samskipti

4. október, 2017 - 5. október, 2017

The Effective Auditor: Understanding and Applying Emotional Intelligence.

Hefur þú hitt "erfiða" manneskju við úttekt? Hefur þú velt því fyrir þér af hverju samskipti ganga verr og einkennist frekar af misskilningi við ákveðna aðila en ekki aðra? Viltu auka líkur á því að samskipti gangi vel? 
Endurskoðendur þurfa að beita ákveðinni tækni til að geta átt áhrifarík samskipti við fólk og fá það til samvinnu við sig. Á þessu námskeiði munu þátttakendur læra að bæta samskipti sín. 
  • Þekkja samskiptastíl annarra og sníða samskiptin eftir þeim.
  • Spyrja opinna spurninga og auka hlustun til að ná fram upplýsingum sem máli skipta.
  • Svara á viðeigandi hátt í erfiðum aðstæðum.
Ráðstefnan veitir 16 CPE.
Verð kr.75.000,-
Kennsla frá 8:30-16:30 4. og 5 október. Kaffiveitingar fyrir og eftir hádegi auk hádegisverðar er innifalið í verðinu.
Miðasala fer fram á midi.is

Details

Start:
4. október, 2017
End:
5. október, 2017
Event Category:

Organizer

Fræðslunefnd

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com