- This event has passed.
Risk and Internal Audit Conference
21. september, 2022 - 22. september, 2022
Félag um innri endurskoðun hefur fengið James C Paterson til að vera með tveggja daga ráðstefnu þar sem umfjöllunarefnið verður tengt Áhættustjórnun og stjórnarháttum og straumlínulöguð endurskoðun.
Ráðstefnan fer fram á ensku og má hér sjá hvert skipulagið verður:
21. September
Hluti I – Fyrir hádegi frá 9.00 – 12.30
Good practices in Risk management and corporate governance
(Allir velkomnir; stjórnendur, stjórn, endurskoðunarnefndir, áhættustýring, regluvarsla og innri endurskoðendur) - gefur 3,5 endurmenntunareiningar.
Hluti II – Eftir hádegi frá 13.30 – 16.45
Risk Assurance / Joining up the jigsaw between the business – assurance co-ordination
(Áhættustýring, regluvarsla og innri endurskoðendur) - gefur 3,5 endurmenntunareiningar
22 September
Hluti III – Fyrir og eftir hádegi frá 09:00-16:45
Lean and agile auditing essentials – part I
Value, Making things “flow” (Megináhersla á störf innri endurskoðenda)
Lean and agile auditing essentials – part 2
Root cause analysis and reporting
Areas to watch concerning Quality (QAR/EQA)
(Megináhersla á störf innri endurskoðenda)
Allur dagurinn gefur 7 endurmenntunareiningar.
Verð:
Fyrir báða dagana 21. og 22. september, með léttum morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu er verð fyrir félagsmenn 90.000. kr (fyrir aðila utan félagsins er verðið 110.000)
Hluti I - 21. september, með léttum morgunmat kr. 29.000. (fyrir aðila utan félags er verðið 35.000)
Hluti II – 21. september, með síðdegishressingu kr. 29.000. (fyrir aðila utan félags er verðið 35.000)
Hluti III – 22. September, með morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu kr. 45.000. (fyrir aðila utan félags er verðið 55.000)
Skráning fer fram í gegnum vefsíðu félagsins hér.